Hit enter to search or ESC to close
Matartíminn
  • Matseðlar
  • Sérfæði
  • Fróðleikur
    • Hollusta
    • Greinar
    • Næringargildi grænmetis
    • Grænmetisdagatalið
  • Um Matartímann

    Matseðlar

    Mán
    11.01
    Morgunverður:
    Cheerios með mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Mjólk, fiskur
    Hádegisverður:
    Nautahakkabuff, kartöflumús, sveppasósa, rauðkál og grænar baunir Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Ristað brauð, smjör og bananar Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Þri
    12.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Gufusoðinn lax, íslenskar kartöflur, gulrætur, spergilkál og sítrónur Ofnæmisvaldar: fiskur.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, tómötum, gúrku og eggi Ofnæmisvaldar: egg, glúten, mjólk.
    Mið
    13.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Falafel bollur, hrísgrjón, tzatziki sósa, ferskt salat, tómatar og gúrka Ofnæmisvaldar: mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri og kindakæfu Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Fim
    14.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Steiktur fiskur, remúlaði sósa, gufusoðin rófa og kartöflur Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten, sinnep.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, osti og gúrku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Fös
    15.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Spergilkálssúpa, heimalagað brauð með smjöri og kjúklingaskinku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri og lífrænum hummus Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, sesamfræ, soja, súlfít.
    Mán
    18.01
    Morgunverður:
    Cheerios með mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Mjólk, fiskur
    Hádegisverður:
    Ítalskar kjötbollur í rjómasósu, kartöflumús, hátíðarsalat Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk, súlfít.
    Síðdegishressing:
    Ristað brauð, smjör og epli Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Þri
    19.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Plokkfiskur, rúgbrauð og soðnar gulrætur Ofnæmisvaldar: Fiskur, glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, lífrænum hummus og gúrku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, sesamfræ, soja, súlfí
    Mið
    20.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Hvítlauksrjómalagað kjúklingapasta, heimalagað hvítlauksbrauð og ferskt salat Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri og kavíar og eggi Ofnæmisvaldar: egg, fiskur, glúten, mjólk.
    Fim
    21.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Soðin ýsa, kartöflur, smjör og léttsoðið grænmeti Ofnæmisvaldar: fiskur, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, smurosti og papriku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Fös
    22.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Hrísgrjónagrautur með kanil, lifrarpylsa og blóðmör. Smá smakk af þorramat Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri og lifrarkæfu Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, sinnep, soja.  
    Mán
    25.01
    Morgunverður:
    Cheerios með mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Mjólk, fiskur
    Hádegisverður:
    Rifið svínakjöt í BBQ sósu, hamborgarabrauð, steikt smælki, kokteilsósa og salat Ofnæmisvaldar: glúten, sesamfræ, sinnep.
    Síðdegishressing:
    Ristað brauð, smjör og bananar Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Þri
    26.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Soðin ýsa, kartöflur, smjör, rúgbrauð og rófur Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri og osti Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.  
    Mið
    27.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Grænmetisnúðlur, hvítlauksbrauð og ferskt ávaxtasalat Ofnæmisvaldar: glúten, soja, súlfít.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, lifrarkæfu og gúrku Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk, sinnep, soja.
    Fim
    28.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Fiskibollur, íslenskar kartöflur, lauksmjör og gulrætur Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri og kjúklingaskinku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Fös
    29.01
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Indversk kjúklingasúpa, sýrður rjómi og naan brauð Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, tómötum og gúrku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.  
    Mán
    01.02
    Morgunverður:
    Cheerios með mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Mjólk, fiskur
    Hádegisverður:
    Kjúklingaleggir, ofnbakað smælki með hvítlauk,ferskt hrásalat og kokteilsósa Ofnæmisvaldar: Glúten, súlfít.
    Síðdegishressing:
    Ristað brauð, smjör, smurostur og epli Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Þri
    02.02
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Ofnbökuð ýsa í rjómasósu, gulróta- og sætkartöflumús, tómatar og gúrka Ofnæmisvaldar: Fiskur, glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri og lífrænum hummus Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, sesamfræ, soja, súlfít.
    Mið
    03.02
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Heimalagað lasagne, hrásalat og hvítlauksbrauð Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, sinnep, súlfít.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, osti og gúrku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Fim
    04.02
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Tortilla fiskur, steikt smælki, sæt chilli sósa og ferskt grænmeti Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, papriku og egg Ofnæmisvaldar: Egg, glúten, mjólk.
    Fös
    05.02
    Morgunverður:
    Hafragrautur með kanil og mjólk - lýsi Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, fiskur.
    Hádegisverður:
    Hrísgrjónagrautur með kanil, lifrarpylsa og blóðmör. Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Síðdegishressing:
    Heimabakað brauð með smjöri, tómötum og papriku Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Mán
    08.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Þri
    09.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Mið
    10.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Fim
    11.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Fös
    12.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Mán
    11.01
    Hádegisverður:
    Nautahakkabuff, kartöflumús, sveppasósa, rauðkál, grænar baunir, salatbar Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Þri
    12.01
    Hádegisverður:
    Gufusoðinn lax, íslenskar kartöflur, sítrónur og salatbar Ofnæmisvaldar: fiskur.
    Mið
    13.01
    Hádegisverður:
    Falafel bollur, hrísgrjón, tzatziki sósa og salatbar Ofnæmisvaldar: mjólk.
    Fim
    14.01
    Hádegisverður:
    Steiktur fiskur, remúlaði sósa, kartöflur, rófa og salatbar Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten, sinnep.
    Fös
    15.01
    Hádegisverður:
    Spergilkálssúpa, heimalagað brauð með smjöri og kjúklingaskinku Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Mán
    18.01
    Hádegisverður:
    Ítalskar kjötbollur í rjómasósu, kartöflumús, hátíðarsalat, salatbar Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk, súlfít.
    Þri
    19.01
    Hádegisverður:
    Plokkfiskur, rúgbrauð, soðnar gulrætur og salatbar Ofnæmisvaldar: Fiskur, glúten, mjólk.
    Mið
    20.01
    Hádegisverður:
    Hvítlauksrjómalagað kjúklingapasta, heimalagað hvítlauksbrauð og salatbar Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Fim
    21.01
    Hádegisverður:
    Soðin ýsa, kartöflur, smjör, léttsoðið grænmeti og salatbar Ofnæmisvaldar: fiskur, mjólk.
    Fös
    22.01
    Hádegisverður:
    Hrísgrjónagrautur með kanil, lifrarpylsa og blóðmör. Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Mán
    25.01
    Hádegisverður:
    Rifið svínakjöt í BBQ sósu, hamborgarabrauð, steikt smælki, kokteilsósa og salat Ofnæmisvaldar: glúten, sesamfræ, sinnep.
    Þri
    26.01
    Hádegisverður:
    Soðin ýsa, kartöflur, smjör, rúgbrauð, rófur og salatbar Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten, mjólk.
    Mið
    27.01
    Hádegisverður:
    Grænmetisnúðlur, hvítlauksbrauð, ferskt ávaxtasalat og salatbar Ofnæmisvaldar: glúten, soja, súlfít.
    Fim
    28.01
    Hádegisverður:
    Fiskibollur, íslenskar kartöflur, lauksmjör, gulrætur og salatbar Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten, mjólk.
    Fös
    29.01
    Hádegisverður:
    Indversk kjúklingasúpa, sýrður rjómi og naan brauð Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk.
    Mán
    01.02
    Hádegisverður:
    Ofnbökuð ýsa í rjómasósu, gulróta- og sætkartöflumús, salatbar Ofnæmisvaldar: Fiskur, glúten, mjólk.
    Þri
    02.02
    Hádegisverður:
    Kjúklingaleggir, ofnbakað smælki með hvítlauk,ferskt hrásalat og kokteilsósa Ofnæmisvaldar: glúten, súlfít.
    Mið
    03.02
    Hádegisverður:
    Heimalagað lasagne, hrásalat, hvítlauksbrauð og salatbar Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk, sinnep, súlfít.
    Fim
    04.02
    Hádegisverður:
    Tortilla fiskur, steikt smælki, sæt chilli sósa og salatbar Ofnæmisvaldar: fiskur, glúten.
    Fös
    05.02
    Hádegisverður:
    Hrísgrjónagrautur með kanil, lifrarpylsa og blóðmör. Ofnæmisvaldar: Glúten, mjólk.
    Mán
    08.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Þri
    09.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Mið
    10.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Fim
    11.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Fös
    12.02
    Engir málsverðir skráðir í dag
    Sölufélag garðyrkjumanna - Brúarvogi 2 - 104 Reykjavík - S: 570-8900 - matartiminn@matartiminn.is

    Matartíminn lógó hvítt

    Opnunartími Matartímans er sem hér segir:
    Mánudaga til Föstudaga : 08:00 til 16:00

    Ef þig vantar frekari upplýsingar þá skaltu endilega
    hafa samband við okkur.

    Matartíminn
    Brúarvogi 2,
    104 Reykjavík
    570 8900

    • Matseðlar
    • Sérfæði
    • Fróðleikur
      • Hollusta
      • Greinar
      • Næringargildi grænmetis
      • Grænmetisdagatalið
    • Um Matartímann
    Lógó SFG

    Matartíminn er vörumerki í eigu Sölufélags garðyrkjumanna

    Lógó íslenskt grænmeti
    • Matseðlar
    • Sérfæði
    • Fróðleikur
      • Hollusta
      • Greinar
      • Næringargildi grænmetis
      • Grænmetisdagatalið
    • Um Matartímann

      Opnunartími Matartímans er sem hér segir:
      Mánudaga til Föstudaga : 08:00 til 16:00

      Ef þig vantar frekari upplýsingar þá skaltu endilega
      hafa samband við okkur.

      Matartíminn
      Brúarvogi 2,
      104 Reykjavík

      Innihald

      Ofnæmisvaldar

      Næringargildi (í 100 g og í skammti)

      í 100 g:í skammtinum ( g)
      Orka
      Fita
      -þar af mettuð
      Kolvetni
      -þar af sykurtegundir
      Trefjar
      Prótein
      Salt

      Viðmiðunartölur fyrir daglega inntöku á orku, orkuefnum og salti m.v. 2000 kkal:

      Viðmiðunartölur fyrir inntöku:Hlutfall orku og næringarefna í skammtinum:
      Fita25-40 %
      Mettuð fita<10 %
      Kolvetni45-60 %
      Sykur<10%
      Prótein15 %
      Ráðleggingar Landlæknisembættisins :
      • Æskilegt er að fæðutrefjar séu að minnsta kosti 25 grömm á dag.
      • Salt í hófi, 7 grömm á dag fyrir karla og 6 grömm á dag fyrir konur.
      • Gera má ráð fyrir að orkuþörf barna og unglinga á dag sé um 1400-2000 hitaeiningar
      Sölufélag garðyrkjumanna - Brúarvogi 2 - 104 Reykjavík - S: 570-8900 - matartiminn@matartiminn.is