Skip to main content

Skrá áskrift

 

Við elskum að elda mat og við notum ávallt besta hráefni hverju sinni. Okkar samfélagslega ábyrgð er að bjóða upp á bragðgóðan og hollan mat úr íslensku hráefni.

Veldu skóla til að stofna áskrift

Í framhaldinu klárar þú umsóknina á Sportabler síðunni

Þegar áskrift er keypt tekur hún gildi fyrsta dag næsta mánaðar. Kaup áskriftar þarf að eiga sér stað í síðasta lagi 25. dag mánaðar.

Upplýsingar varðandi breytingar á áskrift er að finna hér

Þegar áskrift er keypt fær nemandi úthlutað pin númeri. Pin númer eru tengd kennitölu nemenda. Nemandi mun því halda sama pin númeri í gegnum sína skólagöngu í þeim skólum þar sem Matartíminn er með áskrift.

Upplýsingar um pin númer eru send í tölvupósti á viðkomandi forráðamann sem kaupir áskriftina. Subject: Matartíminn áskrift – Pin

Matartíminn er í eigu Sölufélags Garðyrkjumanna

Close Menu

Opnunartími Matartímans er sem hér segir:
Mánudaga til Föstudaga : 08:00 til 16:00

Ef þig vantar frekari upplýsingar þá skaltu endilega
hafa samband við okkur.

Matartíminn
Brúarvogi 2,
104 Reykjavík

570 8900
matartiminn@matartiminn.is